Þetta ákall birtist á Facebook síðu hundasamfélags og ég hvet ykkur til að deila þessu áfram:

Þetta er hann Óðinn blandaður alaskan malamute og grænlenskur. Ég gaf hann tímabundið til konu á meðan ég var á sjó, eftir 2 vikur var hún búin að gefa einhverjum hann og segist ekki vita neitt nafn né símanúmer. Mig langar ótrúlega að vita hvar hann er plís hjálpið mér að finna hann.

 

20140413022606_1

Ef þið vitið eitthvað, getið þið sent mér  skiló eða hringt í síma 6598958

SHARE