Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...
Einföld spaghetti uppskrift, æðislega góð.
Innihald
500 gr. spaghetti
250 gr. beikon
6 egg
1 dl. rjómi
100 gr. rifinn ostur
Pipar og salt
Parmesanostur
Aðferð
Skerið beikonið í litla bita og steikið. Hrærið...
Þetta er ótrúlega einfalt og skemmtilegt. Stórsniðugt á diskinn hjá litlum grislingum. Jafnvel hjá fullorðnum líka - enda fátt skemmtilegra en að borða litríkan...