Ótrúleg 3 ára fimleikastjarna

Emma Rester er einungis þriggja ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur náð ótrúlegum árangri í fimleikum.

Hún byrjaði að æfa fyrir aðeins 6 mánuðum eða þegar hún var tveggja og hálfs árs. Móðir Emmu hefur haldið úti Instagram síðu fyrir dóttir sína en í dag er hún með meira en 60.000 fylgjendur.

Sjá einnig: Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla)

Spjallþáttakonan Ellen Degeneres fékk Emmu til að koma í þáttinn sinn og sýna áhorfendum hæfileika sína. Þegar Ellen spurði Emmu hvort hún væri ekkert hrædd við að detta þá svaraði sú stutta að þá stæði hún bara aftur upp.

 

 

SHARE