Eins og flestar konur sem upplifað hafa fæðingu vita er það tilfinningaþrungið og erfitt ferli, samt sem áður yndislegt á sinn hátt. Hér sjáum við mynd af móður í fæðingarferlinu þegar barnið er rétt ókomið í heiminn. Móðirin elskar „Ég elska þig“ Á meðan barnið fæðist og maðurinn hennar tekur á móti barninu. Fallegt!

SHARE