Nei, þessar myndir eru ekki fótósjoppaðar og ekkert hefur verið átt við myndirnar. Þær sýna dýr sem eru afrakstur blöndunar á dýrategundum og eru þau mörg hver alveg ótrúleg, ævintýraleg og falleg.

Sjá einnig: Hnúfubakar leika sér undir norðurljósadýrð

Kvenkyns ljón + karlkyns tígrisdýr

unusual-hybrid-animals-1-1

Karlkyns ljón + kvenkyns tígrisdýr

unusual-hybrid-animals-21

 

 

Sebrahestur + önnur hestategund

unusual-hybrid-animals-31

Úlfur + sléttuhundur

unusual-hybrid-animals-51

Hvítabjörn + skógarbjörn

unusual-hybrid-animals-61

Heimilisköttur + stór afrískur villiköttur

unusual-hybrid-animals-71

Höfrungur + önnur höfrungategund sem líkist háryrningum

unusual-hybrid-animals-81

Buffaló + kýr

unusual-hybrid-animals-91

Hestur + asni

unusual-hybrid-animals-101

Sjá einnig: Hestur sökk í kviksandi á strönd um hábjartan dag

Náhvalur + Beluga

unusual-hybrid-animals-111

Lamadýr + kameldýr

unusual-hybrid-animals-121

Kýr + viltur jakuxi

unusual-hybrid-animals-131

Blettatígur + ljón

unusual-hybrid-animals-141

Kind + geit

unusual-hybrid-animals-151

Karlkyns jagúar + kvenkyns ljón

unusual-hybrid-animals-161

Sitthvor andartegundin – Stór amerísk önd og sú sem húsalin

unusual-hybrid-animals-171

Sjá einnig: Dýrin í frumskóginum sjá spegil í fyrsta skipti

Kýr + jakuxi

unusual-hybrid-animals-181

Sebrahestur + asni

zonkey-half-zebra-half-donkey-8

SHARE