Mikill hressleiki var á Brit Awards, en einna mesta athygli vakti ögrandi dans Rihanna við fyrrverandi kærasta sinn Drake. Þau hafa verið í samvinnu á nýjustu plötu söngkonunnar og hafa nýverið gefið út nýtt lag sem heitir Work. Þau hafa verið í sambandi af og til síðustu árin, en svo virtist sem þau séu á góðum stað í tilverunni um þessar mundir, enda skein það í gegn upp á sviðinu.

Sjá einnig: Rihanna í gegnsæum kjól og tjúlluðum skóm

Samvinna þeirra tveggja á nýjustu plötu Rihanna, sem ber nafnið ANTI, hefur aldeilis borgað sig, þar sem hún hefur nú þegar hoppað upp Billboard listann og trónir þar í efstu sætunum.

Sjá einnig: Rihanna á geðveika aðdáendur

Parið hefur gefið út tvö myndbönd af laginu Work:

3185E1D800000578-3462873-image-a-33_1456362442743

3186D62A00000578-3462873-X_rated_ceremont_The_BRITS_2016_proved_to_be_one_of_the_raciest_-m-54_1456358094247

Sjá einnig: Rihanna: „Ég hef ekki tíma fyrir menn“

3186DCD300000578-3462873-Still_feeling_for_her_Drake_threw_his_arms_around_Rihanna_at_the-a-1_1456356116959

3186E95A00000578-3462873-image-m-61_1456358186628

SHARE