Rob keyrði í 19 tíma til að sækja Blac Chyna

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum var Blac Chyna (27) handtekin, fyrir fyllerí og óspektir í flugvél í Texas.

Rob Kardashian lét kærustuna ekki dúsa í fangelsi heldur fór hann í bílinn sinn og keyrði til Texas til að sækja hana.

 

Blac birti svo mynd af sér hjá bílnum hans Rob en þau þurftu að aka í 19 klukkutíma til að komast heim aftur.

blac-chyna-dating-rob-kardashian-reality-star-drives-texas-pick-up-girlfriend-after-arrest

 

SHARE