Rottan fékk far með neðanjarðalest í New York – Myndband

Þetta getur ekki verið skemmtileg lífsreynsla að vera lokaður í neðanjarðalest með eitt stykki rottu hlaupandi fram og til baka.  En ég get vel trúað því að rottu greyið hafi nú verið hræddari en mannfólkið þarna um borð í lestinni.  Svo brosir maður lúmskt út  í annað að sjá karlmennina standandi upp í sætum.

 

 

 

SHARE