Hópur á vegum Quebec Society for the Protection of Animals, í Kanada fundu þennan hund og þau héldu að þau væru að horfa á ruslahaug. Það hvarflaði ekki að þeim að þeir væru að horfa á hund og þess þá síður að hann væri á lífi.

stray_dog_filth_01

Meira en 50% af stærð hans var bara drulluskítugur og klepraður feldurinn

stray_dog_filth_02

Þeir sem björguðu hundinum fóru strax í það að raka feldinn af honum

stray_dog_filth_03

Undir feldinum var þessi fallegi litli rakki

stray_dog_filth_04

Hann var svolítið hræddur við hljóðið í rakvélinni

stray_dog_filth_05

Og var ekki mikið hrifinn af öllu þessu tilstandi

stray_dog_filth_06

En það var sko alveg þess virði að gera þetta, því hann varð eins og nýr hundur eftir þetta

stray_dog_filth_09

SHARE