Samtök bandarískra kvikmynda- og sjónvarpsleikara veita í kvöld, 25. janúar, verðlaun fyrir hin ýmsu afrek á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar. Að því tilefni hefur E! tekið saman verstu kjólana sem stjörnurnar hafa skartað á hátíðinni í gegnum árin. Persónulega hef ég ávallt talsvert meiri áhuga á klæðnaði hátíðargesta heldur en keppninni um einhverja forláta verðlaunastyttu. Það er bara svo notalegt að sitja heima í sófa og dæma aðra. Helst með snakkpoka í kjöltunni. Jafnvel súkkulaðistykki í annarri. Kókglas í hinni.

Lítum á hvað sérfræðingar E! segja skelfilegustu kjólana vera:

Tengdar greinar:

Flottustu kjólarnir á Óskarsverðlaununum 2014

Versta hárið á Óskarsverðlaununum – Myndir

Golden globe: Kjólarnir á rauða dreglinum – Myndir

SHARE