Pug tíkin mín hún Sally týndist á Rauðavatni 23 mars kl. hálf 3, sést hefur þrisvar til hennar á við hafravatns afleggjaran nesjavallar meginn hjá Dallandi síðast sást til hennar þar 26 mars 9 um morguninn.

Við erum en að leita og leita og væri það rosalega vel þegið ef allir mundu deila, hún er mjög kvekkt svo hringið frekar í mig í síma 694-8225 ef þið sjáið til hennar, mikilvægt er að reyna fylgja henni eftir og reyna að missa ekki sjónar af henni gott er að reyna kasta til hennar mat og eykur það líkurnar á að lokka hana til sín, hún er mjög hrædd við allt og fælist en frekar ef hún sér hunda.

Hennar er ótrúlega sárt saknað, fundarlaun uppá 50 þúsund ef einhver sem mögulega nær henni.

Deila deila deila verð að fá hundinn minn heim.

Hafa samband við Huldu Hrund í síma 6948225
Eða facebook síðu hennar sem má finna hér.

SHARE