‘Savage X Fenty’ myndbandið af Johnny Depp komið út

Johnny Depp hefur enn ekki fengið stórt hlutverk í Hollywood eftir málferlin við Amber Heard fyrr á þessu ári. Rihanna fékk Pirates of the Caribbean stjörnuna til að taka þátt í tískusýningu sinni „Savage X Fenty Vol. 4.“ Stemmning hefur myndast þegar Rihanna gefur út kynningarmyndband á vörum sínum á ári hverju. Það vakti mikla athygli djörf framkoma Cindy Crawford í Savage X Fenty sýningunni 2021 – bara ekki eins umdeild. Ákvörðun Rihönnu að ráða Depp þetta árið hefur fengið misjöfn viðbrögð og hafa sumir harðlega gagnrýnt söngkonuna. Leikarinn Olly Alexander, sem var í samstarfi við Savage X Fenty í herferð á samfélagsmiðlum fyrr á þessu ári, lýsti því yfir að hann „muni ekki vera með“ vörumerkinu lengur.

https://www.youtube.com/watch?v=Ako5_gERgIA

SHARE