Simpansi gleymir ekki mjög auðveldlega

Limbani simpansi býr í Zoological Wildlife Foundation (ZWF) í Miami. Þegar hann var lítill var honum hafnað af móður sinni af því hann var með lungnabólgu. Tania og Jorge Sanchez tóku Limbani því að sér fyrstu mánuði lífs hans en þurftu að láta hann til Zoological Wildlife Foundation til að hann fengi allt sem hann þyrfti.

Sjá einnig: Ókunnugur maður ræðir við ófríska konu

Árin liðu og svo komu þau til að heimsækja hann. Það er augljóst að Limbani hefur engu gleymt. Þetta er of fallegt!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here