Við erum vanar því að sjá Simon Cowell sem harðan dómara í X-factor og hann sýnir enga miskunn þegar kemur að dómarastarfinu.  En núna sjáum við alveg nýja hlið á honum.  Stoltur faðir í fyrsta sinn og setti hann inn fyrstu myndir af tveggja daga gömlum syni sínum á Twitter síðuna sína.

Simon 2

Simon 1

simon 3

SHARE