Sjö ólíkar leiðir til að slíta sambandi á netinu: GIF

Það er svaka erfitt að segja einhverjum upp. Sérstaklega í persónu. Og svo er það netið. Eins og það er nú freistandi. Að senda bara lítil skilaboð á Facebook sem segja “Hey, ég dömpa þér …” og halda svo bara áfram út í bjarta vorið.

Ætli það sé kannski bara betra að senda lítið SMS? Hvað með Twitter? Eru Íslendingar ekki alveg að púlla alla samskiptamiðlana? Allir á Instagram og rosa fjör? Svona að öllu gamni slepptu, þá hafa notendur samskiptamiðla óskipt völd til að umbylta lífi sínu með einni stroku á lyklaborðinu. Það er af sem áður var, þegar sársaukafull samtöl þurftu öll að eiga sér stað í persónu. Í dag er hægt að slá af heilu hjónabandi með einum smelli. Einleyp/ur. Er nema von að einhverjir spyrji: “HVERNIG slít ég sambandi á netinu?”

 

1. Uh … plís. Ekki gera það. 

 

monkee-nope

 

 

2. Bara alls ekki. 

 

workaholics-nope

 

3. Aldrei.  

 

groundhog-day-nope

 

Af hverju viltu vita það? 

 

rihanna-nope

 

 

5. Nei! 

 

loki-no-no-no

 

 

6. EKKI.

 

will-smith-nope

 

 

7. Hættessarivitleysu. 

 

bang-bang-nope

SHARE