Sjúklega flott förðun í S Moda – Explosión Natural – Myndir

Nuri Loves – Sumarlitirnir eru vægast sagt fallegir á henni Heather Marks í nýjasta tölublaði S Moda. Blómakransar, eldrauðir, eitur grænir og skærbláir augnskuggar er einhvað sem við verðum greinilega að prufa í sumar. David Roemer tók myndirnar, Chabela Garcia sá um fataval og Fernando Torrent sá um hár. Þessa fallegu förðun gerði förðunarfræðingurinn Steven Canavan.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here