Lítill drengur sem rak upp ógleymanlegan og ótrúlega smitandi hlátur meðan faðir hans gekk um með hann í bakpoka hefur vakið mikla athygli á netinu – ekki nema von, barnið er svo óstjórnlega fyndið að það er ekki hægt að halda hlátrinum í skefjum.

Sjá einnig: Rússneskt ungabarn hlær eins og togarasjómaður – Myndband

Það er ekki bara gaman að vera faðir – það er bráðfyndið hlutverk líka! Feðgarnir heita Toddler Buzz (sem er væntanlega gælunafn) og Tom Flecther en hinn síðarnefndi er gítarleikari hljómsveitarinnar McFly – en það skiptir litlu máli samanborið við þróttmikinn hlátur drengsins.

Þvílíkt og annað eins hláturskast!

SHARE