Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm… þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift!

Uppskrift:

800gr bleikja

Smjör

Hveiti

Salt

pipar

Sjá meira: ferskt-pastasalat-roggu/

Aðferð:

Bleikjan skoluð og þerruð.

Velt uppúr hveitiblöndunni ( hveiti, salt, pipar) og sett á heita pönnuna. Byrjið að steikja með roðið niður og svo snúið við.

Ca 3mín á hvorri hlið.

Borið fram með soðnum kartöflum og salati.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here