Sonur Celine Dion flytur ræðu í jarðaför föður síns

Elsti sonur Celine Dion, René Charles, hélt ræðu í útför förður síns  og náði hann að heilla alla þá sem voru viðstaddir jarðaförina. René er 15 ára gamall en stóð sig með prýði við púltið og talaði fallega um föður sinn.

Hann talaði meðal annars um ást hans á reyktu kjöti, sem færði bros á andlit Celine, og um að það hversu erfitt verður að fylla fótspor René Angélil.

Hann átti annasamt líf en við vorum að kynnast hvor öðrum í gegnum golf, póker, reykt kjöt og annan dásamlegan mat.

Þú skildir nóg af góðum minningum eftir hjá mér, svo ég get deilt þeim með yngri bræðrum mínum. Þegar þeir verða eldri og þú ekki hjá okkur, mun ég sjá til þess að ég kenni þeim það sem ég lærði af þér.

Sjá einnig: Jarðaförin hjá eiginmanni Celine Dion verður í beinni

303CFF3A00000578-3413590-image-m-48_1453574144992

Fyrir veikindin: René yngri með foreldrum sínum Celine Dion og René Angelil.

Sjá einnig: Harmleikur Celine Dion heldur áfram

307A7F9F00000578-3412592-image-a-37_1453494665111

307A8B1F00000578-3412592-image-m-50_1453496265982

Sjá einnig: Céline Dion tileinkar dauðvona eiginmanni sínum lag á tónleikunum sínum

307A8B0300000578-3412592-image-m-49_1453496111013

307BE78F00000578-0-image-a-8_1453572006180

307C1B3B00000578-3412592-image-a-8_1453508040268

307C1BFB00000578-3412592-image-a-1_1453507821471

307C15EE00000578-3412592-image-a-12_1453508058021

307C270E00000578-3412592-image-a-4_1453507981798

307C212500000578-0-image-a-14_1453572064268

3081ACAD00000578-0-image-a-1_1453571974612

3081ACB900000578-0-image-a-6_1453571985676

3081ACC000000578-0-image-m-7_1453571994001

SHARE