Kári Sverrisson ljósmyndari er búsettur í London og stundar masters nám við London Collage of Fashion.  Hann var valinn í ljósmynda verkefni fyrir alþjóðleg „skincare“ samtök og verður mynda serían partur af master verkefni hans við skólann.  Kári vinnur fyrir fjöldann allan af tímaritum og er á stöðugu flandri með langa vinnudaga samhliða námi sínu.  Kári verður staddur hér á Íslandi í júlí og á nokkra lausa tíma fyrir myndatökur áður en hann heldur til Þýskalands. Við munum halda áfram að fylgjast með verkefnum Kára á komandi mánuðum.

 

 Töff myndir fyrir Glassbook Magazine

Glassbook1

Glassbook.4

Glassbook2

Glassbook3

Glassbook5

Glassbook6

Photographer: Kári Sverriss
Wardrobe Styling: Sophia Drakou
Make-up & Hair Stylist: Violet Zeng
Assistant Photographer: Luisex Masgalante
Model: Natalia Ivanova (Elite Model London)
.
Smelltu hér til að sjá meira frá.
nuri logo
SHARE