Stigu út fyrir boxið og klipptu sig stutt

Nú til dags er stutt hár ekki bara hentugt heldur þykir líka flott og skemmtileg leið til þess að breyta til. Rússneska hárgreiðslukonan Kristina Katsabina hefur hjálpa konum sem komnar eru með leið á vandamálum sem tengjast síðu hári og gert á þeim ótrúlega flottar breytingar með því að klippa þær stutthærðar. Kristina segir að fegurð kvenna sé ekki mæld í síðu hári né „sterio-týpu“ útlitum sem nútíma samfélag hefur byggt upp með óraunhæfum væntingum.

Kristina hefur tekið fyrir og eftir myndir kúnnum sínum og fékk leyfi til þess að setja þær á samfélagsmiðla til þess að sýna konum hversu fallegar þær eru síðhærðar og stutthærðar og hvetja þær til að vera ekki hræddir vð breytingar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here