Það er engin furða að Resse Witherspoon eigi nokkra fræga vini, þar sem hún sjálf hefur verið fræg frá því hún var ung stelpa. Veislan var haldin í Warwick Venue í Los Angeles og var mikill fjöldi vina hennar mætt á svæðið til að fagna nýjum áratug með leikkonunni.

Sjá einnig: Dóttir Reese Witherspoon er ótrúlega lík mömmu sinni

Reese steig á svið og tók lagið sitt Sweet Home Alabama.

Þú getur tekið stelpuna úr Suðrinu, en þú getur ekki tekið Sweet Home Alabama úr stelpunni.

Jennifer Aniston, Kate Hudson, Taylor Swift, Courtney Cox, Isla Fisher, Matthew McConaughey og Camilla Alves, Keith Urban og Nicole Kidman, svo dæmi séu nefnd, voru á svæðinu til að fagna með síungu leikkonunni.

Sjá einnig: Reese Witherspoon opnar heimili sitt fyrir Vogue

326BC2F300000578-0-image-m-151_1458571644433

326BC6E200000578-3502870-Girls_just_wanna_have_fun_A_giddy_Reese_Witherspoon_was_joined_b-a-203_1458573024149

Sjá einnig:Þetta heita stjörnurnar í raun og veru

326BD0E900000578-3502870-Girls_just_wanna_have_fun_A_giddy_Reese_Witherspoon_was_joined_b-a-202_1458573024148

326BD14A00000578-0-image-a-175_1458571948953

326BD61700000578-3502870-image-m-249_1458574021861

326BE3F900000578-3502870-image-a-236_1458573333712

326BED8700000578-3502870-image-a-207_1458573132914

326BF6AE00000578-0-image-a-177_1458571991573

SHARE