BAFTA verðlaunaathöfnin fór fram í London í gærkvöldi og voru stjörnurnar sem mættu á rauða dregilinn glæsilegar að vanda. Angelina Jolie og Brad Pitt heiðruðu gesti með nærveru sinni en þetta var í fyrsta skipti sem Angelina mætir á rauða dregilinn á þessu verðlaunahátíða tímabili. William bretaprins mætti til að veita leikkonunni Helen Mirren sérstök verðlaun og var hann einn síns liðs en Kate Middleton var hvergi sjáanleg.

Hér má sjá myndir.

SHARE