Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Sporðdrekinn

Það getur verið að þú munir lenda í litlum vandræðum í júlí og mest af þessum vandræðum eru vegna þess að þú ert þrjósk/ur og átt erfitt með að bakka þegar þú ert í rökræðum.

Þú ert alltaf mjög ákveðin/n og veist hver þú ert og hvaðan þú kemur. Fólk gæti haldið að þú sért snobbuð/aður og ýtin/n, en veist að þú ætlar þér bara góða hluti. Sjálfsvirðing þín mun vaxa í júlí og þú veist að þú verður að treysta á sjálfa/n þig til koma einhverju mikilvægu í verk.