Ert þú hrifnari af því að borða eplið þitt í bátum en ert ekki með hníf við höndina til að skera það? Svona getur þú brotið eplið þitt í báta með handaflinu.
Sjá einnig: Flysjaðu epli á fimm sekúndum
https://www.klippa.tv/watch/m5fqmEJHy6GxiCa
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.