Á samfélagsmiðlinum Tumblr hefur myndast undarlegt samfélag ungra kvenna sem stunda það að stela úr búðum. Á Tumblr deila stúlkurnar svo myndum af góssinu og nota myllumerkin #shoplifting eða #shopliftinghaul. Svo virðist sem ungu konurnar séu fremur bífræfnar en þær eru ekkert að láta eitt stykki ódýran hyljara detta í vasann, heldur hnupla þær hlutum á borð við fokdýrar töskur og farsíma.

Sjá einnig: Færasti vasaþjófur í heimi – Myndband

32DDB13C00000578-3524324-image-m-159_1459858817664

32DDB14C00000578-3524324-image-a-134_1459856695933

32DDB15C00000578-3524324-image-a-143_1459857467846

32DDB16F00000578-3524324-image-a-130_1459856620530

32DDB17F00000578-3524324-image-m-139_1459856737153

32DDB14800000578-3524324-image-m-142_1459857460243

32DDB15000000578-3524324-image-a-138_1459856725734

32DDB15400000578-3524324-image-m-137_1459856715388

32DDB15800000578-3524324-image-m-144_1459857475274

32DDB18400000578-3524324-image-a-120_1459856540309

SHARE