Systkini með sjúkdóm sem veldur offitu

Þrjú indversk systkini eru haldin heilkenni sem nefnist Prader-Wili, sem veldur því að einstaklinga langar stanslaust að borða mat. Nú hafa yngri systurnar náð að missa nokkur kíló og gátu þar með tekið fyrstu skrefin sín, þökk sé ströngu mataræði síðustu þriggja mánaða.

Fjölskyldan býr við mikla fátækt, svo faðir þeirra biðlaði til lækna að hjálpa honum að bjarga lífi barna sinna.

2B32974A00000578-0-image-a-126_1439045363307

Amisha (3) gengur með frænku sinni í gegnum bæinn Gujarat á Indlandi.

2B32975E00000578-0-image-a-123_1439045351116

Yogita (5) hefur misst 6 kíló og getur loksins gengið.

2B32976A00000578-0-image-m-122_1439045320244

 Yogita Rameshbhai Nandwana (5) og Amisha (3) læra að ganga í fyrsta skiptið eftir að hafa misst nokkur kíló.

2B32977A00000578-0-image-a-134_1439045737073

Faðir Yogita reynir að lifta henni, en það reynist honum erfitt, þar sem hún er 34 kíló.

2B32975200000578-0-image-a-132_1439045464311

2B32975600000578-0-image-a-127_1439045402601

2B32976300000578-0-image-a-120_1439045311364

279AE6A900000578-3040673-Hard_working_Anisha_hugs_her_father_Rameshbhai_with_Harsh_Mr_Nan-a-54_1429131837072

279AE68B00000578-3040673-Diet_Yogita_and_Anisha_eat_eight_chapatis_4lbs_of_rice_three_bow-a-53_1429131832004

Matarræði þeirra yfir daginn.

279AE67800000578-3040673-Family_Rameshbhai_Nandwana_left_34_and_Pragna_Ben_back_right_30_-a-52_1429131827723

Fjölskyldan: Rameshbhai Nandwana (34), Pragna Ben (30), Yogita (5), Amisha (3) og Bahvika (6), sem er eina barnið sem er ekki með þetta heilkenni.

Sjá einnig: Hverjar geta verið afleiðingar offitu?

SHARE