Tag: amma 103 ára

Uppskriftir

Kryddað jólakaffi

Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Kryddað jólakaffi f. 4 1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður 125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...

Kókostoppar með piparmyntu Marianne brjóstsykri

Það er sko gott að byrja sanka að sér uppskriftum fyrir jólin. Þessu kemur úr smiðju Matarlyst og verður sko örugglega ein...

Ljúffeng hrástykki

Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...