Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.
Kryddað jólakaffi
f. 4
1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður
125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...
Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...