Tag: endajaxl

Uppskriftir

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld? Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er...

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...