Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður!
Uppskrift:
800 gr ýsa
3 egg
1 ,5 dl rjómi
1/4 tsk paprikuduft
100 gr pizza ostur
1...
Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður.
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 krukka rautt pestó
2 piparostar
1/2 líter matreiðslurjómi.
Aðferð:
Piparostur rifinn niður eða saxaður...
Þessar súkkulaðikúlur eru algjört sælgæti og það kemur manni á óvart að hægt sé að nota avókadó í svona einstaklega gómsætt sælgæti.
Avókadó er hægt...