Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:
Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...
Þessi er frábær sunnudagsmatur
Kjúklingur með brúnuðum hrísgrjónum
1 kg kjúklingabitar frá Ísfugl
1 msk matarolía
1/2 tsk paprikukrydd
1/2 tsk salt
2 dl hrísgrjón
100 gr gulrætur
1/4 tsk. engifer
Hitið ofninn...