Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru. ...
Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki.
Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...
Sörur eru partur af jólabakstrinum á fjölmörgum heimilum og hér er frábær uppskrift af Sörum með Daim-kurli.
Daim Sörur
2 stk eggjahvítur
2 dl sykur
1/4 tsk lyftiduft
50...