Tag: mattyb

Uppskriftir

Gómsætar pönnukökur með önd, gúrku og vorlauk

Þessa uppskrift ættu allir að prófa. Einstaklega góðar og einfaldar pönnukökur með önd, gúrku og vorlauk.  Sjá einnig: Auðvelt Chow Mein Hráefni: 2 andarbringur 4 matskeiðar Blue Dragon...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Kjúklingabitar með Doritos – Uppskrift

Krökkunum finnst þetta alveg æði! Kjúklingabitar með flögum  Fyrir  4 Efni: 500 gr. kjúklingabringur frá Ísfugl 1 bolli osta Doritos flögur (Cheese Doritos) sósa, t.d....