Botn:
200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín
100 g möndlur
100 g kókósmjöl
1/2 tsk. vanilluduft eða dropar
Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...
Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika.
Uppskrift:
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
5 egg
250 gr hveiti
1 tsk sítrónudropar
Aðferð:
Hrærið saman mjúku...
Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana.
Gott Chili.
500 gr nautahakk
1 stór laukur
2 rif hvítlaukur
1 msk chili...