Tag: tans

Uppskriftir

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Kjúklingur með bönunum og rúsínum

Þessi óvenjulega en gómsæta uppskrift kemur frá Café Sigrún.  Kjúklingur með bönunum og rúsínum Fyrir 2 Innihald Hálfur kjúklingur, grillaður og skinnlaus 2 stórir, þroskaðir bananar, sneiddir...

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...