Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni.
175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga
1 hvítlauksrif,...
Þessi einfaldi og svakalega góði kjúklingréttur er frá Eldhússystrum.
Einfaldur kjúklingaréttur
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 pressaðir hvítlauksgeirar
salt og pipar
Hitið ofninn í 200...