Margir hugsuðu með sér hvort Khloe og Lamar myndu byrja aftur saman eftir Khloe stöðvaði skilnaðarferli þeirra um það leyti sem Lamar glímdi við veikindi sín.

Sjá einnig: Khloe er spurð út í það hvenær hún missti meydóminn

Í þætti Khloe, Kocktails With Khloe, talar hún um að áður en fólk fer að spyrja hvort hún ætli að giftast Lamar aftur, er hún tæknilega ennþá gift manninum.

Einn daginn verð ég að gifta mig aftur. Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvernig morgundagurinn verður, það hef ég lært. Ef þú vilt láta Guð hlæja, skaltu segja honum hvað þú hefur planað, svo ég hef ekki gert nein plön. Svo hvort ég eigi eftir að giftast sömu manneskjunni aftur, veit ég ekki, ég er ekki á þeim stað núna.

Sjá einnig: Khloe Kardashian: ,,Ég sakna þín“

Khloe var síðan spurð að því hvort að hana langi til að ýta á endurræsa og byrja upp á nýtt á gamla sambandi sínu með Lamar:

Ég vona það, ég meina það væri eins og besti draumur. Ég vona að fyrsta giftingin gæti gerst aftur, en það er erfitt að eyða öllu út sem hefur gerst.

Sjá einnig: Khloe og Lamar: Geisla af hamingju í New York

317105F000000578-3459258-image-a-60_1456181375302

SHARE