Aldurinn er greinilega að hækka í fata og snyrtivöru bransanum í heiminum.  Marc Jacobs fékk Jessica Lange til að vera andlit nýjustu snyrtivörulínu sinnar og ljósmyndarinn David Sims sá um ljósmyndatökuna fyrir Marc.  Jessica Lang er 64 ára og ber aldurinn ansi vel.

 

jess mar

 

NARS snyrtivörurisinn gaf út síðasta miðvikudag að breska leikkonan Charlott Rampling, sem við þekkjum betur úr þáttaröðinni Dexter yrði andlit þeirra núna.  Enda er hún ein af tignarlegustu leikkonum heims og það 78 ára!  Þess má geta að hún stundaði módelstörf áður en hún helti sér út í leiklistina.

carl

Louis Vuitton er með Catherine Deneuve í sinni nýjustu herferð, en Marc Jackobs er hönnuðurinn á bakvið vortískuna í töskum fyrir þá 2014

cat lou

SHARE