Hinn 31 árs gamli Jamie Raven tók nýlega þátt í hæfileikakeppninni Britain´s Got Talent. Þar framkvæmdi hann vægast sagt ótrúleg töfrabrögð. Síðasti hluti atriðsins er svo magnaður að þú færð gæsahúð – meira að segja Simon Cowell tók andköf. En hann var að venju afar efins í fyrstu.

Sjá einnig: Varla þurrt auga í salnum

Sjón er sögu ríkari:

Sjá einnig: Hvernig í ósköpunum…?

 

SHARE