Þetta er ástæðan fyrir örinu hennar Kylie

Margir hafa velt fyrir sér ástæðunni á bakvið örið hennar Kylie Jenner sem hún er með á öðrum fótleggnum. Kylie tjáði sig um það fyrir mörgum árum en hefur ekki haft mörg orð um það síðan.

Sjá einnig: Kylie sýnir nekt í nýjasta tölublaði Interview

Þegar ég var 5 ára var systir mín og ég í feluleik og ég faldi mig inni í risa stóru hliði. Þegar systir mín var ekki að finna mig varð ég að klifra upp á hliðið þar sem það voru oddhvassar járnstangir sem stóðu út úr hliðinu. Ég rann til og ein stöngin fór inn í löppina á mér.

Sjá einnig: Vill ekki að Kylie Jenner sitji fyrir í Playboy

Kylie segist elska örið og mun aldrei reyna að fela það en hún birti mynd af því á Instagram síðunni sinni á fimmtudaginn.

Það sama virðist ekki ganga yfir varirnar á Kylie en hún loksins viðurkenndi í maí á þessu ári að hún væri með bótox í vörunum.

2F22F6C000000578-0-image-m-39_1449708292553 2F39AC0100000578-0-image-a-40_1449710474659

SHARE