Chelsea Roff hefur alveg þurft að berjast fyrir sínu í gegnum árin.  Hún hefur alið upp yngri systur sína frá unga aldri.  Barist við átröskun og unnið sig út úr því.  Hún rekur Yoga stöð í sjálfboðastarfi fyrir fólk sem á við sama vandamál að stríða og hún á fyrri árum.  Eftir að hlusta á sögu hennar í þessu myndbandi þá er ekki annað hægt en að fella nokkur tár, svo gríptu smá þerripappír og ýttu á „spila“

 

 

 

SHARE