Þetta kallast samvinna: Hjón keppa saman í þrautum

Í Finnlandi er haldin keppni árlega þar sem gift hjón taka þátt í keppni um styrkleika. Mótið er haldið í 20. skiptið þetta árið keppa hjónin saman á móti öðrum hjónum í 253,5 metra langri braut. Þau þurfa þó ekki að vera gift hvoru öðru en það er skilyrði að hafa gengið í hjónaband, með einhverjum áður en þau mega taka þátt. Mennirnir eiga að byrja á því að kvarta yfir því að konurnar séu alltaf á bakinu á þeim.

Finnar telja það gott að bera konu sína og reglur segja til um að konan verði að vigta meira en 49 kíló og vera yfir 17 ára að aldri. Ef maðurinn missir konuna í keppninni, verður hann að lyfta henni upp aftur til að mega halda áfram keppni. Þau sem eru fljótust í mark, sigra keppnina, en þau sem vekja einna mestu kátínu hjá áhorfendum, fá einnig verðlaun. Stórsniðug keppni sem þetta er.

 

 

2A3AF1CC00000578-0-image-a-24_1436029398988

2A3AF2DC00000578-0-image-m-8_1436027596026

2A3AF77C00000578-0-image-a-12_1436029334930

2A3AF77400000578-0-image-a-17_1436029361449

2A3AFAE500000578-0-image-m-3_1436027545595

2A3AFDC300000578-0-image-a-15_1436029357593

2A3B01DF00000578-0-image-a-14_1436029344205

Sjá einnig: Hjón léttust samtals um 127 kg – Saga þeirra

2A3B02BF00000578-0-image-a-5_1436027572444

2A3B02C500000578-0-image-a-20_1436029382954

2A3B025F00000578-0-image-a-22_1436029391172

2A3B026300000578-0-image-a-9_1436029325858

Heimildir: Dailymail

 

 

SHARE