Nú er heitasta ,,trendið” á samfélagsmiðlum eitthvað sem heitir Thighbrow. Thighgap heyrir sögunni til, þar sem það þótti flott að vera svo grönn að bil myndaðist á milli læranna þegar fæturnir voru saman og Thighbrow komið í staðinn. Thighbrow er í raun felling sem myndast þegar við beygjum okkur eða krjúpum.
Sjá einnig: Pinterest bregst við auknum vinsældum leitarorða líkt og „thigh gap“
Fellingin hefur verið vinsæl hjá Kardashian-systrum, Beyoncé og Rihanna, svo dæmi eru tekin, en sumir hafa orð á því að þetta ,,trend” sé þó öllu heilbrigðara en bilið á milli læranna.
Beyonce hefur allt sem til þarf fyrir trendið.
Sjá einnig: Þú hefur aldrei séð Beyoncé svona – Hennar mest ögrandi myndþáttur til þessa
Khloe hefur verið mjög dugleg í ræktinni undanfarið og nýtur þess að sýna línurnar.
Khloe sýnir Kendall systir sinni hvernig á að mastera thighbrow
Kylie þarf ekkert að hafa fyrir sínu thighbrow.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.