Thighbrow: Sjóðandi heitt á samfélagsmiðlum

Nú er heitasta ,,trendið” á samfélagsmiðlum eitthvað sem heitir Thighbrow. Thighgap heyrir sögunni til, þar sem það þótti flott að vera svo grönn að bil myndaðist á milli læranna þegar fæturnir voru saman og Thighbrow komið í staðinn. Thighbrow er í raun felling sem myndast þegar við beygjum okkur eða krjúpum.

Sjá einnig: Pinterest bregst við auknum vinsældum leitarorða líkt og „thigh gap“

Fellingin hefur verið vinsæl hjá Kardashian-systrum, Beyoncé og Rihanna, svo dæmi eru tekin, en sumir hafa orð á því að þetta ,,trend” sé þó öllu heilbrigðara en bilið á milli læranna.

2C31FF8200000578-3232561-Unlike_thigh_gaps_bikini_bridge_and_the_more_recent_collarbone_c-m-9_1442139471367

Beyonce hefur allt sem til þarf fyrir trendið.

Sjá einnig: Þú hefur aldrei séð Beyoncé svona – Hennar mest ögrandi myndþáttur til þessa

2C32029D00000578-3232561-Khloe_Kardashian_who_has_been_displaying_a_newly_honed_body_than-m-11_1442139492845

Khloe hefur verið mjög dugleg í ræktinni undanfarið og nýtur þess að sýna línurnar.

2C32040D00000578-3232561-A_new_body_trend_dubbed_the_thighbrow_which_refers_to_the_skin_r-m-7_1442139448441

Khloe sýnir Kendall systir sinni hvernig á að mastera thighbrow

2C32010500000578-3232561-According_to_Look_the_trend_as_subtly_showcased_by_Rihanna_is_po-m-12_1442139503025

2C32035300000578-3232561-According_to_social_media_users_the_area_looks_just_like_an_eyeb-m-8_1442139459929

Kylie þarf ekkert að hafa fyrir sínu thighbrow.

khloe-kardashian-swim

SHARE