#thighreading: Nýtt æði þar sem konur mynda slitförin sín

#thighreading er æði sem byrjaði að koma upp á yfirborðið eftir ofurmódelið Chrissy Teigen sýndi alheiminum slitförin sín í tilefni mikillar vitundarvakningu um líkamsímyndir. #thighreading eða læralestur sýnir myndir af lærum kvenna, hvort sem þær eru að mynda slitför, marbletti eða ör. Vakningin hjálpar konum um víða veröld að sýna samkennd og samstöðu gegn óraunhæfu útliti og útlitsdýrkun sem margir kalla “eðlilegt”. Það er enginn einstaklingur til á þessari jörð sem er ekki með einhvern galla, svo fullkominn líkami er í raun „óeðlilegur“ líkami þegar yfir heildina er litið.

2AE319C000000578-0-image-a-99_1438027623680

2AE2243A00000578-0-image-m-107_1438027675658

2AE2245D00000578-0-image-m-97_1438027559678

Óöryggi: Margar konur tala um að lærin á þeim séu þeirra versta eign og skammast sín fyrir þau.

2AE2247E00000578-0-image-m-82_1438027202289

2AE2247E00000578-0-image-m-121_1438030118939

2AE2244700000578-0-image-m-119_1438029576342

2AE2244700000578-0-image-m-120_1438029594937

2AE2246200000578-0-image-m-93_1438027479345

2AE2246800000578-0-image-m-143_1438031931780

Slitför eru eðlileg á mannslíkamanum: Margar ástæður geta verið fyrir slitförum. Algengt er að konur fái slitför á eða eftir meðgöngu, en slitför verða þegar húðin teygist meira en hún hefur góða getu til en stundum er talið að hormónar koma einnig við sögu.

2AE2247600000578-0-image-m-88_1438027264908

Sjá einnig: GOTT MÚV: Chrissy Teigen opinberar slitförin ófeimin á Instagram

2AE2259100000578-0-image-m-72_1438022631244

Slitför eru eðlilegur hlutur á mannslíkamanum og þau eru ekkert til að skammast sín fyrir. Til eru lausnir sem minnka slitför, sé þess mikil þörf, en það er ekki nauðsynlegt er að skilja það að slitför gera þig að þeirri manneskju sem þú ert. Þau sýna að þú hafir lifað lífinu til fullnustu.

SHARE