Þrautaganga kvenna í teiknimyndum – Myndir

Bella Maris er hæfileikarík listakona frá Belgíu, eða eins og hún kallar sig sjálf, þá er hún „mamma sem teiknar.“ Hún teiknar tengdar teiknimyndasögur sem flestar konur geta á einhvern hátt tengt við og jafnvel látið þig brosa.

Bella teiknar um áskoranir sem byggjast á hennar eigin lífi og segir hún að það eina sem hún vilji gera sé að láta fólk brosa.

Þegar maður klippir sjálfur á sig topp

Væntingar ——– Raunveruleikinn


Ég í gömlu druslunum sem ég hef gengið í árum saman

Barnið mitt óaðfinnanlegt í nýjum fötum


„Selfí“ fyrir barnieignir vs. eftir barneignir


Mömmu klæðnaður

Væntingar ——– Raunveruleikinn


Þegar maður upplifir svona augnablik.

„Njóttu matarins“ …… „Þú líka„

50 árum seinna…..


Það er alltaf talað um að óléttar konur ljómi

Væntingar ——– Raunveruleikinn


„Puffer“ jakki

Væntingar ——– Raunveruleikinn


Að finna spörkin frá barninu mínu

Sumir dagar ——— Aðrir dagar


Ég á nóttunni ——– Ég fyrir svefninn


Þegar ég held á barninu mínu


Það þarf oft ekki mikið til að gleðja mann og fylla á orkuna


Hin fullkomna gjöf, þá og nú


Það sem ég hef gert síðan ég varð ólétt


Plöntur vinkonu minnar vs. mín planta


Rihanna á bumbunni vs. ég á bumbunni


Ég þegar ég var þrettán ára vs. ég núna


Jólatréð séð að framan vs. Jólatréð séð að aftan


Áramótaheitin … og svo nokkrum dögum seinna


Gleðilegt ár!!!!!! Svo hvað?


Hvernig ÉG sef með hundinum okkar


Af hverju borðar þú ekki neitt? — Af því ég get ekki ákveðið hvað ég á að horfa á


Þetta gerist ef maður spyr Google um sjúkdómseinkenni


Skilaboðin sem ég sendi — svipurinn á mér


Einn hvítlauksgeiri — Já einmitt!


„Prófæl“ myndin mín vs. myndir sem ég er merkt inn á


Á leið á djammið —- á leið í vinnu


Ég á internetinu vs. ég í alvöru


Heimildir: Bored Panda

SHARE