Það er til fólk sem elskar að þrífa og svo er til fólk sem þolir ekki að þrífa og gerir eins lítið af því og mögulegt er. Þessi kona elskar að þrífa og elskar að kenna öðrum á þrífa. Hér sýnir hún hvernig er hægt að þrífa hvern krók og kima í eldhúsinu þínu.

Sjá einnig: Ný áskorun! Þetta er of fyndið!

SHARE