Tinder gabb – mætti í fitubollubúning

Þessir gæjar töldu sig hafa fundið draumastúlkuna gegnum stefnumóta-appið Tinder og voru ekkert lítið spenntir að fara loksins á date með skvísunni eftir gott spjall á netinu fyrst.

Nokkrir óprúttnir aðilar ákváðu hins vegar að gera tilraun með falinni myndavél og athuga viðbrögðin ef stúlkan væri svo ögn stærri um sig en myndirnar gáfu til kynna.

Útkoman er sprenghlægileg en vekur jafnframt upp margar spurningar!

SHARE