Trúlofaði Kylie Jenner sig um jólin?

Stór demantshringur, sem raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur sést skarta síðan um jól, hefur vakið mikla athygli slúðurmiðla. Samband Kylie, við rapparann Tyga, hefur gengið brösulega í haust og þess vegna vekur þessi ágæti hringur forvitni. Trúlofaði parið sig um jólin eða var þessi demantshringur einfaldlega gjöf frá einhverjum öðrum?

Sjá einnig: Þetta er ástæðan fyrir örinu hennar Kylie

2FA0B3A400000578-0-image-a-12_1451193010946

Kylie með hringinn góða og eitt stykki hund.

2FA0B34800000578-0-image-a-13_1451193022138

2F9C644400000578-3374303-image-a-219_1451086454596

2F9B55B900000578-3374303-image-a-221_1451086496525

Kylie og Tyga.

SHARE