ÚFF! – Skrapp í sund með félögunum og skar á sér „vininn”

Einmitt. Fyrirsögnin ein veldur klígju, ekki satt? En í alvöru talað. Aldrei er of varlega farið og þú tryggir ekki eftir á, eins og þessi ólánsami sundgarpur fékk að kenna á – eftir að hafa keypt sér ódýrustu sundskýluna sem fyrirfannst … áður en farið var í náttúrusund með félögunum.

Víti til varnaðar, strákar – gangið hægt um gleðinnar dyr! (Íklæddir sundskýlu)

 

SHARE