Þýsk ungmenni sem voru á rölti í borg einni þar, tóku eftir heimilislausum manni sem var ekkert ágengt að biðja vegfarendur um peninga.  Þau tóku til sinna ráða og báðu manninn um að fá lánaða fötuna hans.  Sjáðu bara hvað gerist næst, það fékk mig til að fella tár.

 

SHARE